Vöruflokkar
Leikur að læra
-
Stærðfræðidúkur - gólfdúkur 0-9 - form og litir
Leikur að læra9.900 krStærðfræði dúkur með tölustöfum 0-9 Dúkurinn getur verið inn og úti og hann er 150 x 150 cm Tölustafir-litir-form
-
Stærðfræðidúkur - gólfdúkur 1-20 - einingar - form - litir
Leikur að læra9.900 krStærðfræðidúkur með tölustöfum 1-20 Dúkurinn getur verið inn og úti og hann er 150 x 150 cm
-
Stærðfræðidúkur - gólfdúkur 0-100
Leikur að læra9.900 krStærðfræði dúkur með tölustöfum 0-100 Dúkurinn getur verið inn og úti og hann er 150 x 150 cm
-
Stafadúkur íslenska stafrófið.
ABC Skólavörur9.900 krStafadúkurinn með íslenska stafrófinu há og lágstöfum. Vínyl dúkur sem báði er hægt að nota inni og úti í ýmsum leikjum. Stærð á dúk 150 x 150 cm e...
Skoða ítarupplýsingar -
Töflutúss svartur m/púða og segli
ABC Skólavörur320 krTöflutúss svartur kemur með útþurrkunarpúða á endanum og segul til að hengja upp á töflu.
-
Töflutússtafla lágstafir til að fara eftir
Editech390 krTöflutússtafla lágstafir til að fara eftir
-
Íþróttahringir flatir í íþróttabraut
Vincofrá 3.030 krÍþróttahringir flatir settið inniheldur 4 hringi 4 liti. Íþfóttahringina er hægt að leggja á gólfið til að hlalupa inni einnig má útbúa margs ko...
Skoða ítarupplýsingar -
Íslenska stafrófið foam þunnir.
ABC Skólavörur1.490 krÍslenska stafrófið úr foam er hægt að velja hástafi eða lágstafi koma 4 stk afhverjum staf sem er 3,5 cm á hæð og 0,5cm á þykkt. Hægt að fara í ým...
Skoða ítarupplýsingar -
Tilboð
Íslenska stafrófið foam Þykkir.
ABC Skólavörurtranslation missing: is.product.item.price.original 2.990 krtranslation missing: is.product.item.price.current 1.500 krÍslenska stafrófið úr foam hægt að velja um hástafi eða lágstafi koma 4 stk afhverjum staf sem er 5 cm á hæð og 1,0 cm á þykkt. Hægt að fara í ýmsa...
Skoða ítarupplýsingar -
Baunapokar litir m/áferð 10 stk
Megaform3.990 krBaunapokar litir m/ áferð 10 stk hver poki er 12,5 x 12,5 cm enginn texti er á pokunum
-
Baunapokar Litir
Commotion group3.140 krBaunapokar litir koma 8 stk saman í pakka með sitthvorn litinn. 8stk
-
Baunapokar Grunnlitir
Commotion group1.590 krBaunapokar grunnlitir koma 4 stk saman gulur - rauður - grænn - blár. 4stk.
-
Baunapokar Formin
Commotion group5.250 krBaunapokar formin koma 12stk saman í pakka 4 form x 4 litir. Stærð 130mm 12stk.
-
Baunapokar tölustafir
Commotion group3.650 krBaunapokar með tölustöfunum 1 - 10 ásamt punktum til að telja 10stk koma saman í pakka . Stærð 100mm. 10stk.
-
Pönnukökur.
Commotion group9.790 krPönnnukökur gúmímottur 12stk 4litir grunnllitirnir einnig fylgja límmiðar til að líma handa - fótafar eða pílur. 12stk.
-
Gólfmottur ferhyrntar 31 x 31 cm 6 stk
Megaform8.900 krGólfmottur ferhyrntar 31 x 31 cm stamar til að nota í margskonar hreyfileiki 6 stk
-
Væntanlegt
Handafar.
Commotion group4.200 krHandafar gúmímottur til að setja á gólfið í skemmtilega hreyfieiki. 12stk 6litir. 12stk
-
Væntanlegt
Fótafar.
Commotion group4.200 krFótafar eru gúmímottur með fótafari til að leggja á gólfið til að fara í skemmtilega hreyfileiki. 12stk 6litir. 12stk.
-
Spjöld á keilur
Rolyco4.490 krSpjöld á keilur 12stk af spjöldum til að hengja á keilurnar til að fara eftir fyrirmælum. Hægt að nota töflutúss til að skrifa inná hvert spjald er...
Skoða ítarupplýsingar -
Stangir 70 cm 6 stk í íþróttabrautina
Vinco4.630 krStangir til að útbúa íþróttabraut koma 6 stk saman í pakka 6 litir hver stöng er 70 cm á lengd. 1 sett
-
Festingar í íþróttabrautina
Vinco6.990 krFestingar til að setja saman íþróttabraut klemma saman hringi stangir og fl. 30 stk.
-
Bókstafir hástafir þræða.
Learning resourse6.250 krBókstafir hástafir 275 stk ásamt reimum koma í dollu. Ath þetta er ekki íslenska stafrófið.
-
Tölustafir til að þræða.
ABC Skólavörur6.250 krTölustafir 260 stk + 15 reimar koma í boxi í 15 litum hver stafur er 2 cm. Tölustafirnir eru þræddir upp á reimar sem fylgja með.
-
Númeraplötur 1-100 til að þræða
Educational Advantage9.900 krNúmeraplötur frá 1-100 til að þræða 10 reimar fylgja með.
-
Tilboð
Hlekkir stórir - formin
ABC Skólavörurtranslation missing: is.product.item.price.original 11.990 krtranslation missing: is.product.item.price.current 5.990 kr16 stk af stórum formum til að setja saman stærð á hlekkKennslugögn40 x 26 x 19
-
Teningar 2 stk með formunum og litunum 15 x 15 cm
Megaform4.490 krTeningar 2 stk með formunum og litunum 15 x 15 cm teningurinn er léttur úr foam með vinil efni utan um. Tilvlinn í hreyfingu
-
Teningar mjúkir foam 7,5 cm 2 stk.
ABC Skólavörur1.880 krMjúkir stórir teningar 75mm á stærð úr foami og vínil að utan
-
Teningar úr foami 3 stk
Vinco1.360 krTeningar stórir 5 cm úr foami með doppum koma 3 saman. Auðveldir fyrir litlar hendur að taka upp. 3 stk.
-
Teningur stór 10 cm úr plasti blár
Jegro2.190 krTeningur stór 10 cm úr plasti blár m/doppum hvítum
-
Teningur með líkamshlutunum 10 cm
Jegro2.720 krTeningur 10 cm á stærð. Hvað getum við gert með þessum líkamshluta og hvað heitir hann.
-
Teningur foam 20cm
Vinco5.250 krTeningur foam 20cm er stór og léttur teningur frá 0-10. Teningurinn er úr góði foami með engu toxic plast efni. Hægt að fá gulan - rauðan - bláan ...
Skoða ítarupplýsingar -
Teningur foam 10 cm 1-12
Vinco1.360 krTeningur foam 10cm er frá 1-12 léttir auðvelt að lesa á. Hægt að fá gula - rauða - bláa.
-
Teningur m/vösum.
Vinco2.590 krTeningurinn er 16 cm mjúkur húðaður með vinyl efni, utan á teningnum eru plastvasar til að búa sér til sinn eiginn tening. Hægt er að fá vinnuspjö...
Skoða ítarupplýsingar -
Vinnuspjöld í tening með vasa 41 stk
Vinco4.390 krVinnuspjöld í vinyl tening 41 kort með mismunandi prentun - númer - svipbrigði - telja - lögun - dýr - dagleg orð - líkamshlutar - litir og fl. 1 ...
Skoða ítarupplýsingar -
Teningar einingar 12 stk
Learning resourse4.290 krTeningar einingar 12 stk 4,5 cm hver teningur úr mjúkum svampi.
-
Teningar einingar - tölust 16 stk
Learning resourse4.990 krTeningar einingar - tölust 1-20 / 16 stk 5cm á stærð hver teningur
-
Fötur gegnsæjar fallegir litir 6 stk
Commotion group3.090 krFötur gegnsæjar fallegir litir 6 stk einnig gaman að hafa á ljósaborði til að flokka og sortera í.
-
Ormar í lengdum
Learning resourse4.490 krOrmar í lengdum 72stk omarnir eru með áferð í 5 litum og þremur stærðum. 72stk