Málningarvörur— Síða 3— ABC Skólavörur
Áfram

Málningarvörur

Hlaða fyrri síðu
  • 1,690 kr

    Fatamálning 250 ml

    Creall
    Fatamálning kemur í 250 ml brúsum. Tex fatamálningin er til notkunar beint úr brúsnum. Málningin er með UV-vörn dofnar ekki við sólarljós. Hentar vel til hverslags málningatækni, stimplun,stenslun og fl. Málninguna þarf að strauja eftir að hún er málið. Frábær málning í Tie-dye
  • 1,490 kr

    Batik Tie-dye fatalitir 70 gr

    Kreul
    Batik fatalitir 70 gr
  • 4,450 kr

    Marbling málningi grunnlitir sett

    Kreul
    Marmaralitir sem hægt er að blása, greiða ofl í vatni. 6 blandaðir litir í kassa.
  • 890 kr- 5,690 kr

    Gluggalitir

    Havo
    Gluggalitir koma 6 litir saman í pakka. Einn af litnum er notaður í útlínur. Gluggalitirna er best að vinna á plastvasa gata möppu auðveldast að taka myndina af.
  • 2,950 kr

    Teiknigúmmí- Drawing gum

    Pepeo
    Þú penslar með drawing gum lætur þorna í ca 10-15 mín. Málað yfir með bleki eða vatnslitum, þegar málningin er orðin þurr er gúmmíinu nuddað af og skilur þá eftir sig fallegar hvítur linur. 250 ml
  • 2,890 kr

    Pouring akríl effect

    Havo
    Akríl effect efninu er blandað út í málninguna 1/1 í lítið plastglas. Plastglasinu er skellt ofan á flötinn og látið renna út.
  • 3,990 kr

    Límlakk glans Art potch 750 ml

    Kreul
    Límlakk glans 750 ml Art Potch
  • 3,390 kr

    Veggfóðurslím 500 gr

    Collal
    Veggfóðurslím er mikið notað í pappamassa ofl, eiturefna laust 500 gr
  • 1,590 kr

    Límstangir 11mm x 25 cm - 8 stk

    Playbox
    Límstangir 11mm x 25 cm - 8 stk
  • 1,790 kr

    Límstangir 7mm x 10 cm 50 stk

    Playbox
    Límstangir 7mm x 10 cm - 50 stk
  • 3,350 kr

    Vatnslakk sprey glans 400ml

    Kreul
    Vatnslakk í sprey brúsum 400 ml
  • 3,750 kr

    Vatnslakk varnish háglans 500 ml

    Colart
    Vatnslakk sem gefur fallega glans áferð á þekju eða akrílmálningu.
  • 3,750 kr

    Vatnslakk mött áferð 1000 ml

    Havo
    Vatnslakk sem gefur fallega matta áferð á þekju eða akrílmálningu.
  • 3,350 kr

    Vatnslakk sprey matt

    Kreul
    Vatnslakk í sprey brúsum 400 ml
  • 2,990 kr

    Sprey gull eða silfur metal málning

    Kreul
    Sprey metal málning 400 ml
  • 3,990 kr

    Grafíkdúkur extra mjúkur A3 grár

    Creative
    Grafíkdúkur mjúkur er tilvalinn fyrir byrjendur auðveldur og gott að skera í. Dúkurinn er í A3 stærð og 4,5mm á þykkt 30x40cm
  • 1,640 kr

    Grafíkdúkur stakur A4

    Abig
    Grafíkdúkur stakur dúkurinn er í stærð A4 og 3,2mm á þykkt.
  • 3,990 kr

    Gelli print plata 15 x 15 cm

    Gelli print
    Gel plötur gelli print plata er þykk gúmmí plata sem maður notar aftur og aftur. Borin er málning á plötuna munstur gerð með tilfallandi áhöldum. Pappír er að lokum þrykkt yfir. Gaman er að fara inn á YOUTUBE og sjá möguleikana
  • 1,550 kr

    Handhnoð fyrir grafík

    Abig
    Handhnoð til að þrykkja með
  • 2,090 kr

    Gifs rúllur 4 stk

    DAS
    Gifs rúllur sem koma 4 stk í pakka / 8 cm x 3 m
  • 400 kr

    Gifs rúllur stakar

    ABC Skólavörur
    Gifs rúlla stök 7,5 cm x 2,7m
  • 6,690 kr

    Grímur form 10 stk

    Rolyco
    Plast grímur 10 stk hentugt fyrir gifs 14 cm x 18 cm
  • 1,550 kr

    Penslasápa Undri

    undri
    Penslasápan Undri er Íslensk sápa sem virkar vel að þrífa penslana, ekki er ætlast til að penslarnir séu látnir liggja í sápunni. 1 Líter
  • 1,250 kr

    Blettahreinsir undri

    undri
    Blettahreinsir er Íslensk sápa sem auðveldar að ná málingu af borðum fötum. 500ml