
Ljósaskynjun hús / heimili
frá TTS
29.990 kr
-
29.990 kr
29.990 kr
29.990 kr
-
29.990 kr
29.990 kr
SKU EL11353
Ljósaskynjunar hús /heimili eru fullkomlega endurhlaðanleg
Varan fer í svefnham eftir 15 mínútur. Haldið inni rofa til að kveikja aftur.
Heimilin eru með múrsteinaáferð og gróðri, og skiptast í tvær hæðir með gluggum og hurðum.
Börn geta notað byggingarnar á fjölbreyttan hátt, sem hús, íbúðir, verslunarmiðstöðvar eða sjúkrahús, sem styrkir hlutverkaleik og eykur skilning þeirra á samfélaginu og mismunandi hlutverkum í lífinu.