Segla mósaíksett 132 stk— ABC Skólavörur
Áfram
Sumarlokun frá og með 30 júní - 11 ágúst
Sumarlokun frá og með 30 júní - 11 ágúst

Segla mósaíksett 132 stk

frá Lakeshore
7.990 kr - 7.990 kr
7.990 kr
7.990 kr - 7.990 kr
7.990 kr
SKU LC633

Litagleði og sköpun sem þjálfar fínhreyfingar!

Með þessu skemmtilega mósaíksett þjálfa börn fínhreyfingar á meðan þau skapa einstök og litrík mynstur!
Settið inniheldur 132 endingargóða segla kubba í 7 mismunandi formum og 6 litum – auk stórs segulborðs sem heldur öllu á sínum stað meðan börnin raða saman punktóttu seglunum í fjölbreytt mynstur og hönnun.

Innihald settsins:
✔ 132 segla kubba í 7 formum og 6 litum
✔ Stórt segulborð sem auðvelt er að vinna á
✔ Stærð borðs: 30 x 30 cm

Frábært fyrir leik, lærdóm og sköpun – heima, í leikskóla eða í frístund!