Málörvun & spil
Loka
Flokka eftir
Hlaða fyrri síðu
- 10,900 kr
Bingó forsetningar ásamt húsi og hundum
AkrosBingó til að æfa fyrir framan - aftan til hliðar og fl. Bingóinu fylgir stórt hús ásamt stórum hundum. Aldur 4-7 ára - 18,900 kr
Félagsfærin Cipper Chat
Super DuperHér er verið að vinna með félagsfærni hluta og samskipti við aðra einstaklinga í skemmtilegum leik. Bók fylgir með, full af sögum og spurningum sem vinna þarf með. Val eru um 12 leikborð sem þjóna mismunandi þáttum félagsfærninar eins og kurteisi, ábyrgð, jafnvægishegðun, hlýðni, fullyrðing, einbeitning, líkamstjáning, lausn, framkvæmd, sjálfsstjórnun, helgisiðir og samningar. Hvert leikborð er fyrir 2-5 nemendur og eru 12 spjöld sem vinna þarf með. Ein saga er fyrir hvert spjald og er val um erfiðisstig. - 15,900 kr
Pirate talk málörvunarleikur
Super DuperÁhrifamikill leikur sem kennir á endurtekningar setninga, svar við spurningum, fara eftir fyrirmælum, flokkun, félagsfærnisögur, lýsingu og ályktun. Vinsælt spil frá Super Duper - 11,500 kr
Segðu og gerðu orðaleikur
Super DuperÍ þessum skemmtilega orðaleik fara krakkarnir á ákveðna staði. Í leiknum eru 20 leikborð með orðum sem tilheyra eins og líkamanum, dýragarðsdýrum, sveitadýrum, leikföngum, skólavörum, fatnaði, farartækjum, ávöxtum, eldhúsum o.fl. - 18,900 kr
Málörvunar spurningar - Basic Concepts
Super DuperHér er verið að vinna með afstæðuhugtökin, heitt - kalt, glaður - leiður, mjór - grannur, dagur - nótt.. í skemmtilegum leik. Barnið velur sér spjald og fær spurning sem hann þarf að svara. Spjöldin eru með mynd á annari hliðinni, þar sem barnið er beðið um að benda á t.d. fyrir framan, fyrir aftan. Þegar barnið hefur lokið við spjaldið fær það að snúa snúningshjóli sem segir til um hversu margar skífur barnið má fá á spjaldið sitt. 18 skífur eru leikslok - 9,900 kr
Spurningaleikur - Hver er ég
Super DuperJeepers peepers spurningarleikurinn Hver er ég? Er ég dýr? Bý ég á Íslandi? Er ég grár? Er ég fíll? Leikmaður er með gleraugu og myndaspjald sem fest er á gleraugun svo hann sjái ekki myndina. Leikmaðurinn þarf að komast að því hver hann er. Aðrir mega bara svara með "nei eða já". Myndaspjöldin eru í fimm flokkum, matur, dýr, farartæki, fólk og heimilið. Jeepers Peepers inniheldur: 6 gleraugu, lausnarspjald, 101 myndaspjöld (10 x 12,7 cm), Snúningshjól. - 19,950 kr
Spil litir og föt seglaborð 2ára+
NathanSpil Litir og föt er einfalt spil fyrir 6 til að spila saman og klæða sýna persónu. Spilinu fylgja 6 seglaspjöld krakkar, 2 teningar sem segja til um lit eða föt ásamt fullt af segla myndum með fötum. Teningunum er kastað upp kemur litur og t.d peysa þá finnur barnið rauða peysu í bunkanum og leggur á sitt spjald . Ætlað 2+ tilvalið í málörvun. -
- 12,900 kr
Bingo - Lotto föt
NathanBingo - Lotto föt er fyrir 6 að spila saman, fallegar stórar og einfaldar myndir. Frábært bingo í málörvun og nýbúakennslu. - 12,900 kr
Bingo - Lotto matur og heima hjá okkur
Super DuperBingo Lotto um það sem er heima hjá okkur og matur, inniheldur 6 spjöld, Leikmenn snúa við spjaldi og reyna að finna eins og er á þeirra spjaldi. Hver mynd kemur fyrir á tveimur lottóspjöldum, því eru 27 pör (54 spjöld) í hvoru þema Einnig er hægt að nota spjöldin sem samstæðuspil og sleppa lottóspjöldunum. Spilið er tilvalið til að styrkja orðaforða og þjálfa minni. - 15,900 kr
Bingo - Hv spurningar
Super DuperBingó þar sem spjöld eru með Hv-spurningum og blönduðum spurningum. Spjöldin eru með myndum báðu megin. Spilinu fylgja 6 bingóspjöld af hverri tegund / lit, þ.e. hvar, hvenær, hver, hvers vegna, hvað og blandað, samtals 36 spjöld. Í spilinu eru einnig 144 Hv-spurningar sem spilað er með og 200 skífur til að leggja á rétt svör. -
-
- 19,900 kr
Bók Grunnhugtök - heyrnræn fyrirmæli - vinnsluminni I
Super DuperGrunnhugtök I Frábær kennslubók sem bíður upp á marga möguleika til að kenna á nafnorð, eintölu og fleirtölu, fjölda, litir, tölur, andstæðuhugtök ofl. - 17,900 kr
Bók Grunnhugtök - heyrnræn fyrirmæli - vinnsluminni II
Super DuperGrunnhugtök II Frábær kennslubók sem bíður upp á marga möguleika til að kenna á nafnorð, eintölu og fleirtölu, fjölda, liti, tölur, andstæðuhugtök o.fl. -
-
-
- 12,300 kr
Party Pups
Super DuperHundurinn er með partý og þér er boðið. Við lærum forestningar, myndum orðasambanda og setninga. - 3,990 kr
Gúmmíbönd til að teygja 5 stk
ABC SkólavörurGúmmíbönd til að teygja 5 stk fallegir litir, án latex efna, -
-
-
- 1,550 kr
Tangle Jr áferð gróf og slétt
TanglesFlækja með grófri og sléttri áferð .Tangle texture flækjan er tilvalin fyrir skynörvun gefur róandi áhrif að vera með í hendi auðvelt að snúa framm og tilbaka. Ath hægt er að taka flækjuna í sundur. hægt að fá í nokkrum litum.