Málörvun & spil
Loka
Flokka eftir
Hlaða fyrri síðu
- 1,550 kr
Tangle flækja fussy
TanglesFlækja með rúskins áferð Tangle texture flækjan er tilvalin fyrir skynörvun gefur róandi áhrif að vera með í hendi auðvelt að snúa framm og tilbaka. Ath hægt er að taka flækjuna í sundur. - 6,900 kr
Vaxþræðir Wikki stix skólasett
ABC SkólavörurVaxþræðir wikki stix skemmtilegt efni til mótunar og sköpunar. Vaxþræðirnir eru tilvaldir í stafagerð sniðugir í sérkennslu og til þjálfunar til fínhreyfinga. Þræðirnir loða við alla slétta fleti glugga og spegla. 300 stk - 990 kr
Félagsfærnisögur með Mána og Míu
ABC SkólavörurBókin styður við brúðurnar Mána og Míu. Þau eru með mismunandi húðlit og Mía er með gleraugu. Bókin er skipti í 8 flokka þar sem hegðun er tekin fyrir í 8 köflum. Sögupersónurnar eru í öllum sögunum Máni og Mía þar sem saga er sögð um hegðun þeirra og einnig sýnt á myndrænan hátt. Það fylgja með 12 litaspjöld með myndum sem hjálpa nemendum að læra að þekkja tilfinningar, hegðun, samskipta vanda og hvernig eigi að bregðast við því. - 8,990 kr
Atburðarás - segulspjald (Sérpöntun)
Super DuperSkemmtileg leið til að þjálfa nemendur í atburðarás, samhengi hlutanna og frásagnarfærni. Hægt að nota fyrir 1-4 einstaklinga og er spilað eins og spil. Nemendur raða segulmyndunum í rétta röð á segulspjaldið og segja frá í leiðinni. Hvað gerist í millitíðinni, hvað gerist á undan og hvað á eftir. 12 sögur sem hver og ein er með 4 segulmyndum (48 seglar) og stórt segulspjald. ATH Sérpöntun - 9,490 kr
Flokkun - Segulspjald
Super DuperSegulmyndunum er raðað á rétta staði á spjaldinu, síðan má breyta til að ákveða önnur flokkunarform t.d. liti. Stórt segulspjald og 35 myndaseglar sem raðast í 5 flokka. - 7,590 kr
Staðsetning - Segulspjald
Super DuperHundurinn og kötturinn eru staðsett fyrir ofan, fyrir neðan, eru að fara upp eða niður, fyrir framan, við hliðin ofl - 7,590 kr
Sögnin að gera - Segulspjald
Super DuperAuðveld orð hvað viðkomandi er að gera. Að sitja, sparka, flúga, skrifa, lesa ofl - 36,900 kr
Segultafla og málörvunarspjöld ásam seglum
Super DuperSkemmtilegur möguleiki til samræðna og fara eftir fyrirmælum. Taflan er sér. Sjöldin eru 6 og 2 stk af hverju spjaldi. 60 myndir með segli til að festa á segultöfluna. - 4,200 kr
Vala vill leika
ABC SkólavörurVala vill leika er ætluð börnum frá 0-5 ára Lestur með ungum börnum færir þeim visku, gleði og hjartnæm tengsl við þann sem les. Bókin er eftir Þórunni Gyðu Björnsdóttir leikskólakennara - 4,200 kr
Vala fer í húsdýragarðinn
ABC SkólavörurVala fer í húsdýragarðinn er ætluð börnum frá 0-5 ára Lestur með ungum börnum færir þeim visku, gleði og hjartnæm tengsl við þann sem les. Bókin er eftir Þórunni Gyðu Björnsdóttir leikskólakennara - 4,990 kr
Dagleg reynsla og tilfinngar - Social scenes for daily skills and feelings
Super DuperBók sem hjálpar nemendum að skilja og æfa aðstæður í daglegu umhverfi. - 8,950 kr
Hugtaka og orðaforðabók
Super DuperBókin er uppbyggð svipað og þrauta- og litabók. Myndirnar eru í litabókarútliti svo auðveldara sé að taka afrit og ljósrita úr bókinni. Bókin skiptist í tvo aðalflokka, annarsvegar almennan orðaforða og hinsvegar afstöðuhugtökin. Inn á milli eru síðan þrautamyndir þar sem nemendur eiga t,d, að finna hluti sem eru faldir í myndinni. Orðaforða hluti bókarinnar skiptist í 10 flokka (324 myndir) sem eru dýr, atvinna, húsbúnaður, mannslíkaminn, veðrið, sagnir, áhöld og tæki, íþróttir, eldhúsáhöld og hljóðfæri. Ljósrita má myndirnar og börnin velja hvort þau vilji lita þær. Afstöðu og hreyfingar hlutinn er með 224 myndir. Þar eru afstöðuhugtökin ofan í, ofan á, undir, við hliðina, fyrir aftan, fyrir framan, á milli en einnig orð eins og heill og hálfur, sett, áfram og aftur á bak. - 13,900 kr
Fara eftir fyrirmælum - Following auditory directions
Super DuperLærðu að fara eftir fyrirmælum í þessari skemmtilegu bók. Það eru 30 verkefni og hvert verkefni er á tveimur síðum. Fyrri síðan er fyrir leiðbeinandann, þar sem verkefnið er skilgreint og síðari síðan er fyrir nemandann. Meðal hugtaka eru: fyrir framan, ofan á, í, á, fyrir aftan, við hliðina á, næst við, langur, stuttur, mest, erfitt, ekkert, næstum, byrjun, endir, fáir, skítugt, hreynt, inni, undir, nálægt, stór, í miðjunni, á milli, meðal, lokað og opið. -
- 3,490 kr
Nag vörur hálsmen 4 stk á bandi blandaðir litir
PlaylearnNag vörur sem gott er að bíta í eða sjúga til að hafa yfir háls, bandið er með öryggi Þessa hluti er hægt að þræða uppá reimar á t.d hettupeysum Hentar miðlungs bitum. Óeitrað, latexfrítt sílikon. Þvoið í heitu sápuvatni eða efstu grind uppþvottavélarinnar Suitable for mild moderate chewers Non toxic,BPA, lead, latex free silicone. Wash in hot soapy water or top rack of the dishwasher. Not suitable for children under 36 months - 3,490 kr
Nag vörur hálsmen hnappur
ChewigemNag vörur sem gott er að bíta í eða sjúga til að hafa yfir háls, bandið er með öryggi Ath ekki allir litir til Hentar miðlungs bitum. Óeitrað, latexfrítt sílikon. Þvoið í heitu sápuvatni eða efstu grind uppþvottavélarinnar Suitable for mild moderate chewers Non toxic,BPA, lead, latex free silicone. Wash in hot soapy water or top rack of the dishwasher. Not suitable for children under 36 months - 6,990 kr
Skipuleggjari 4 stk m/segli
Learning resourseSkipuleggjari - lestrarteppi 4 stk með plastvösum og segli til að hengja upp á töflu - 5,990 kr
Skipuleggjari með segulmyndum
AkrosSkipuleggjari sem hægt er að útbúa á sinn eiginn hátt notaður er töflutúss sem hægt er að þurrka út. Seglar fylgja sem sýna veðurfar og mánaðardagana -
- 13,990 kr
Mylla - 4 í röð stórt XL
Commotion group4 í röð skemmtilegt myllu spil sem hægt er að hafa inni og út. Spilið er úr fallegum við. Spilið er fyrir 2 og gengur út á að ná 4 af sama lit í röð. sá sem nær flestum röðum vinnur. - 15,900 kr
Bingo - Orðabingo Super Duper
Super DuperBingó Orðabingo inniheldur 8 flokka - farartæki - fatnað - um heimilið - matur - starfsheiti - dýrin - litir - form og fríið Í hverjum flokki geta 6 spilað samtals eru 48 spjöld. í bingoinu eru einnig 192 spurningar sem hægt er að spyrja. / 200 skífur til að leggja á rétt svör - 2,490 kr
Stærðfræði spil leggjum saman drögum frá
Learning resourseStærðfræði spil leggjum saman drögum frá. Hver er fyrstur til að fá töluna sem er í borði. Sá sem er fyrstur til að fá jöfnu. Aldur 6ára + This exciting, fast-paced card game provides kids with hard-hitting practice in math skills! Players pick and pass cards as fast as they can to make math equations. It's fast! It's crazy! And it's so much fun, kids will want to snap it up again and again! - 990 kr
Spilastandur super duper
Super DuperSpilastandur frá Super duper fást í grænu - rauðu - bláu lengd á statífi 32 cm - 2,450 kr
Lítill munnur
Super DuperFlottur munnur sem bæði þjálfari og barn geta notast við. Hvar á tungan að vera þegar við myndum orðið S ? Fingri er stungið inn í tunguna svo hægt sé að staðsetja hana rétt og stjórna hreyfingum.