3D Bingo - lotto með hlutum— ABC Skólavörur
Áfram

3D Bingo - lotto með hlutum

frá Lakeshore
15.990 kr - 15.990 kr
15.990 kr
15.990 kr - 15.990 kr
15.990 kr
SKU DD336

Skemmtilegt 3-D Bingo þar sem verið er að para saman mynd af hlutum á móti hlut. Þegar spjöldunum er snúið við er hægt að safna öllu hlutunum saman sem tilheyrir hverjum flokk án mynda. Einnig skemmtileg fyrir allskonar orðaleiki - sögugerð muna og margt fleira. 36 stk af hlutum ásamt 6 spjöldum

1 sett.