Teppatíltlur spil

Tilboð
translation missing: is.product.item.price.original 3.990 kr
translation missing: is.product.item.price.current 2.400 kr
SKU GMK1

Teppatítlur skemmtilegt spil til að átta sig á litum - forum og fl. Leiðbeiningar á íslensku er að finna á heimasíðu okkar.

Aldur: 3 – 6 Fjöldi leikmanna: 2 – 4 Leiktími: 15 mínútur Innihald: 1x leikborð, 1x teningur (form, litir eða tölur), 1x lukkuhjól, 3x fýlubjöllur og 24x litríkar bjöllur.

Teppabjöllur er frábær leið til að kenna ungum börnum liti, tölur, form, talningu, glöggskyggni, og hugtökin lítill og stór. Að auki æfa börnin sig í að kasta tening, snúa hjóli og að skiptast á. Leikurinn er í þremur erfiðleikastigum eftir þroska. Teppabjöllur er samvinnuspil. Það þýðir að allir leikmenn vinna saman gegn einni hindrun, ekki gegn hvort öðru. Leikmenn hjálpast að, enginn er skilinn út undan og allir sigra eða tapa saman. Samvinnuspil vekja öryggistilfinningu hjá börnum sem eru að læra að spila. Hjá þeim eldri og reyndari byggja þau upp sjálfstraust og samvinnuhæfni.