Útileikföng 2022
Loka
Flokka eftir
Hlaða fyrri síðu
- 9,550 kr
Boltar með góðu gripi 4 stk
Commotion groupBoltarnir koma í setti 4stk saman gulur - rauður - grænn og blár. Boltarnir eru með mjög gott grip, léttir, skoppa vel og auðvelt að grípa, góð stærð fyrir litlar hendur. Boltarnir fengu verðlaun fyrir hönnun 2017. stærð 25mm - 7,990 kr
Keilur fyrir íþróttabraut 4 stk náttúrulitir
VincoKeilur 4 stk saman blandaðir litir 1 afhverjum lit, notist einnig með íþróttabraut - 13,950 kr
Fallhlíf minni 3.6m
MegaformFallhlíf mjög sterk gerð úr gæða polyestre efni með sterkum höldum, hver partur 20 cm - 22,900 kr
Bílar vinnubílar í sandinn 25cm 6 stk í setti
Viking toysBílar vinnubílar 25 cm í setti 6 stk tveir afhverjum bíl vörubíll - traktor - mokari og stigabíll, allir bílar eingöngu gulir og svartir. 6stk - 790 kr
Sand og vatnstrekt græn
EDXSand og vatnstrekt trektin er það stór að sandurinn kemst einnig í gegn. 1stk. - 12,490 kr
Fallhlíf látum boltan rúlla 3,5m
VincoFallhlíf látum boltan rúlla 3,5m skemmtileg samvinna þar sem boltinn er látinn rúlla á milli - 8,690 kr
Festingar í íþróttabrautina
VincoFestingar til að setja saman íþróttabraut klemma saman hringi stangir og fl. 30 stk. - 990 kr
Sigti stór Rolf
RolfSigti stórt úr hörðu og frostþolnu plasti koma í 4 litum gulur - rauður - grænn -blár. 1stk -
- 11,900 kr
Bílar plast 10 cm í sandkassan 20 stk í fötu
CWRBílar plast 10 cm x 20 stk blandaðar gerðir -
- 790 kr
Sullutrekt rauð 1 stk
BLSSullutrekt rauð er hægt að nota bæði í sullið og úti í sandkassanum -
-
- 22,900 kr
Körfuboltahringur úti og inni
Commotion groupKörfuboltahringur hægt að nota inni og úti yfir sumarið. Stálgrind með körfubotaneti stærð 860mm hæð x 400mm þvermál. 1stk - 3,890 kr
Vörubíll 1 stk 25cm án fígúru
Viking toysVörubíll 25 cm sterkir bílar sem ætlaðir eru bæði inni og úti enginn hávaði er af bílunum dekkinn úr góði gúmmíi. 1stk - 3,490 kr
Sandform formin 5 stk
RolfFormin sandform eru extra stór form úr frostþolnu plasti brotna ekki koma 5stk saman stærð á hverju formi er ca 19 x 19cm. Gulur rauður grænn blár orange 5stk. - 2,990 kr
Sullufötur 3 stk
GowiSullufötur - fata koma 3stk saman í neti - vatnið sprautast úr þeim á mismunandi hátt bæði hægt að nota föturnar í sullið inni og úti. 3stk. - 6,900 kr5,490 kr
Kubbur - frábært útispil
playboxKubbunum er raðað á afmarkað svæði í mismunandi fjarlægð frá kaststað. Leikið er í tveimur liðum sem keppast um að fella kubbana og loks kónginn með kastkeflunum. -
- 26,900 kr
Fallhlíf stór 6m
BLSFallhlíf stór mjög sterk gerð úr gæða polyestre efni með sterkum höldum, hver partur 20 cm -
-
-