Ævintýraleikur plús og mínus

frá Learning resourse
3.450 kr
Leggja þarf saman eða draga frá upphæðirnar sem koma upp á teningunum til að færa leikmenn. Nokkrar hindranir geta leynst á leiðinni.  Inniheldur borðspjald, 4 leikmenn og 3 teninga ( 2 með númerum og 1 með +/-)  2 - 4 leikmenn
5-7 ára