Bingo - Lotto tilfinningar

frá Nathan vörunr: 332010
7.990 kr

Í leiknum erum við að æfa 6 tjáningarnar: brosa, hlæja, depurð, reiði, undrun og andstyggð. Á myndum í leiknum eru fimm börn að sýna þessar tjáningar.

Í upphafi ræðum við um myndirnar og sköpum saman umræður. Gott að ræða einnig um breytingar í andliti á skynfærum eins og augum, munni og fl við hverja tjáningu. Dæmi, persónan nýtur þess - brosir.

Einn möguleiki á leik er að nemandi er með mynd sem hann sýnir ekki hinum, og lýsir hann hvernig persónan er á myndinni. Hinir eiga að giska hvaða tjáning á þar við. Dæmi, er með munninn opinn....

Einnig er hægt að fá börnin til að segja frá þér með ákveðja tjáningu, þar sem nefna á dæmi frá gærdeginum eða öðrum tima. Hvers vegna varst þú reiður í gær?...

Einnig hægt að láta þau gretta sig og hinir að gista á tjáninguna.

Leikur: Lottó þar sem spjöldin eru á hvolfi og leikmaður er með borðspjald og á að finna þau spjöld sem honum vantar á sitt borðspjald.