Félagsfærnisögur með Mána og Míu— ABC Skólavörur
Áfram

Félagsfærnisögur með Mána og Míu

990 kr - 990 kr
990 kr
990 kr - 990 kr
990 kr
SKU K65513E

Bókin styður við brúðurnar Mána og Míu. Þau eru með mismunandi húðlit og Mía er með gleraugu.

Bókin er skipti í 8 flokka þar sem hegðun er tekin fyrir í 8 köflum. Sögupersónurnar eru í öllum sögunum Máni og Mía þar sem saga er sögð um hegðun þeirra og einnig sýnt á myndrænan hátt.

Það fylgja með 12 litaspjöld með myndum sem hjálpa nemendum að læra að þekkja tilfinningar, hegðun, samskipta vanda og hvernig eigi að bregðast við því.