Imagination questions - Hugarflug— ABC Skólavörur
Áfram

Imagination questions - Hugarflug

3.990 kr - 3.990 kr
3.990 kr
3.990 kr - 3.990 kr
3.990 kr
SKU FD83

Hugarflug - Imagination questions

Til að efla ímyndunarafl og bæta orðaforða nemenda og frásagnarfærni. Kemur huganum á flug og opnar fyrir streymi skemmtilegra hugmynda. 56 aðstæður (spil) þar sem þörf er á hugarflugi og um leið færa rök fyrir valinu. Skemmtileg leið til þess að bulla saman og hugsa út fyrir kassann.

Ef þú ættir að breyta nafninu þínu hvaða nafn myndir þú velja og hvers vegna? Þú uppgötvaðir nýtt dýr, hvernig er það og hvað ætti það að heita? Ef þú værir bíll sem gæti talað, hvað myndir þú segja þegar þú færir í gegnum þvottastöðina?