Hugarfrelsi kennsluleiðbeiningar— ABC Skólavörur
Áfram

Hugarfrelsi kennsluleiðbeiningar

2.500 kr - 2.500 kr
2.500 kr
2.500 kr - 2.500 kr
2.500 kr
SKU 14-3011
Þessar kennsluleiðbeiningar eru ætlaðar til að vinna með nemendum á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi. Þær byggja á bókinni ,,Hugarfrelsi – Aðferðir til að efla börn og unglinga”. Í bókinni er farið yfir einfaldar aðferðir í sjálfsstyrkingu, öndun, jóga, slökun og hugleiðslu en aðferðirnar miða allar að því að efla einbeitingu barna og ungmenna, bæta sjálfsmynd, auka félagslega færni og draga úr kvíða. Með kennsluleiðbeiningunum fá kennarar fleiri tól og tæki í hendurnar til að hjálpa börnum og ungmennum að takast á við öll þau krefjandi verkefni sem upp koma.