Hugtaka og orðaforðabók— ABC Skólavörur
Áfram

Hugtaka og orðaforðabók

8.950 kr - 8.950 kr
8.950 kr
8.950 kr - 8.950 kr
8.950 kr
SKU BK258

Bókin er uppbyggð svipað og þrauta- og litabók. Myndirnar eru í litabókarútliti svo auðveldara sé að taka afrit og ljósrita úr bókinni. Bókin skiptist í tvo aðalflokka, annarsvegar almennan orðaforða og hinsvegar afstöðuhugtökin. Inn á milli eru síðan þrautamyndir þar sem nemendur eiga t,d, að finna hluti sem eru faldir í myndinni.

Orðaforða hluti bókarinnar skiptist í 10 flokka (324 myndir) sem eru dýr, atvinna, húsbúnaður, mannslíkaminn, veðrið, sagnir, áhöld og tæki, íþróttir, eldhúsáhöld og hljóðfæri. Ljósrita má myndirnar og börnin velja hvort þau vilji lita þær.

Afstöðu og hreyfingar hlutinn er með 224 myndir. Þar eru afstöðuhugtökin ofan í, ofan á, undir, við hliðina, fyrir aftan, fyrir framan, á milli en einnig orð eins og heill og hálfur, sett, áfram og aftur á bak.