I can do that !

2.990 kr
SKU 01002
I can do that er spil fyrir 4 ára og eldri. Þú flettir 3 spilum við nr 1-2-3 og þá færð þú skemmtilega áskorun. Sem dæmi þú spil nr 1.  Þú átt að taka 4 stór skref - spil nr 2. með bát - spil nr 3. á hausnum. Ef þú getur gert þessa áskorun þá heldur þú spilinunum og sá sem er með flest spil vinnur. Í spilinu eru 6 stopp spil, ef þú færð það þá situr þú hjá ein röð og heldur spilinu og fær stig fyrir.