Inferencing with nons - Ályktun með nafnorðum
frá Super Duper
4.500 kr
-
4.500 kr
4.500 kr
4.500 kr
-
4.500 kr
4.500 kr
SKU WFC-78
Ályktun, gisk með nafnorðum hjálpar nemendum að nota samhengisvísbendingar, sjónrænar vísbendingar sem eru á 56 spjöldum með ljósmyndum af Þremur hlutum(nafnorð) . Spjöldin þjálfar rökhugsunarhæfileika til að klára setningu með einu af þremur nafnorðum. Nemendur kynna sér ljósmyndina, hlusta á/lesa setningar og velja svo svar.
Hver spilastokkkur inniheldur:
- 56 litaspjöld með mynd og nafnorðum ,stæð 7,6cm X 12,7cm
- Efnisyfirlit yfir spjöldin
- Hugmyndir að leikjum og fleira
- Lausnir á verkefnum
- Álbox fyrir spjöldin.