Kubba geymslukassi á hjólum EduCasa— ABC Skólavörur
Áfram

Kubba geymslukassi á hjólum EduCasa

frá Vinco
64.990 kr - 64.990 kr
64.990 kr
64.990 kr - 64.990 kr
64.990 kr
SKU 41794

Kubba geymslukassi á hjólum EduCasa

Leikkassinn býður upp á pláss fyrir fullt af byggingarkubbum, leikjum og margt fleira!
Hjólin er lipur og sterk þannig það er auðvelt að  færa kassan um svæðið. Hægt er að læsa öllum hjólum. Sérstaklega hagnýtur eiginleiki er að lkassinn er í barnvænni hæð. Þetta þýðir að börn geta staðið upp við kassan, tekið byggingareiningarnar og leikina úr kassanum og sett þá aftur í.

Hægt að panta kassana í nokkrum litum.

Stærð 45cm hæð 45cm breidd 50cm dýpt 12.5 kg þyngd  Þolir 75kg