Á spjöldunum eru myndir af hlutum sem falla í ákveðna flokka. Flokkarnir eru ávextir, grænmeti, litir, fatnaður, tölustafir, bókstafir, dýr, farartæki og líkaminn. Ýmist er unnið með alla flokkana saman eða ákveðna flokka. Þetta gengur út á að auka orðaforða og þjálfa minni.
Tengdar vörur
-
Fikt Globbles boltar 8 cm
ABC Skólavörur550 krFikt Globbles boltar litir orange - bleikur - gulur 8 cm að stærð stórir og sticky