Serial Recall - Minnisleikur - flokkun

3.890 kr
SKU FD63
Á spjöldunum eru myndir af hlutum sem falla í ákveðna flokka. Flokkarnir eru ávextir, grænmeti, litir, fatnaður, tölustafir, bókstafir, dýr, farartæki og líkaminn. Ýmist er unnið með alla flokkana saman eða ákveðna flokka. Þetta gengur út á að auka orðaforða og þjálfa minni.