Neocolor II eru hágæða vaxlitir sem þekja vel. Hægt að nota á flest allan efnivið t.d pappír, við, steina textil og m.fl. Neocolor er hægt að fá sem olíuliti eða vatnsuppleysanlega gaman er að vinna þá saman sem fasta eða vatnsleysanlega.
Tengdar vörur
-
Akríl málning glossy
Colartfrá 1.790 krHáglansandi akríllitir sem þekja vel. Má nota á ýmis efni svo sem leir, járn, steina, plast, timbur, pappír og fl 500ml
-
Þekjumálning 1000ml
Colart1.590 krÞekjulitir sérstaklega ætlaðir börnum á skólaaldri. Litirnir eru bjartir og blandast rétt. Þekjulitirnir eru CE merktir.
-
Þekjumálning 2000 ml
Colart2.590 krÞekjulitir - þekjumálning sérstaklega ætlaðir börnum á skólaaldri. Litirnir eru bjartir og blandast rétt. Þekjulitirnir eru CE merktir.
-
Blek málning Tint
Creall1.890 krBlek málning er mjög litsterk málning og kemur vel út þegar hún er notuð yfir vax og klessulitir. Einnig hægt að nota sem bæs. 500ml