Útrásarteygja á borð

6.490 kr
SKU S1000

Útrásarteygjur hentar vel einstaklingum með ADHD og þá sem glíma við fótaóeirð.

Í boði eru tvær tegundir af teygjum, annars vegar sem festar eru á borðfætur og hins vegar á stólfætur. Hólkar eru þræddir um stól- eða borðfætur. Um hólkana er teygja sem einstaklingar geta unnið með.

Útkoman er einföld, hljóðlát og virkar fullkomlega.