Veldu— ABC Skólavörur
Áfram

Veldu

4.250 kr - 4.250 kr
4.250 kr
4.250 kr - 4.250 kr
4.250 kr
SKU 132

Á hverjum degi getur þú valið jákvæðni fram yfir neikvæðni. Þú getur valið að fylgja hópnum eða rutt eigin braut. Þú getur valið að lifa eigin lífi án sífellds samanburðar við aðra. Á hverjum degi hefur þú tækifæri til að taka ákvarðanir sem fylla líf þitt af gleði og jákvæðni.

Í þessari bók finnur þú einfaldar leiðir til að hjálpa þér að velja rétt á hverjum degi í alls konar aðstæðum. Efni bókarinnar getur hjálpað þér að átta þig á því hver þú ert og fyrir hvað þú stendur, hvar styrkleikar þínir liggja og hvað þú vilt almennt gera í lífinu. Veldu vel!