Umbun og skipulag— Síða 2— ABC Skólavörur
Áfram

Umbun og skipulag

Hlaða fyrri síðu
  • 5,490 kr

    Umbunarsett spinner - límmiðar - stokkur

    Vinco
    Umbunarsett spinner - límmiðar - stokkur. Hægt að nota á marga vegu t.d spinna til að sjá hvaða kort eða límmiða maður fær - einnig er hægt að nota stokkinn til að safna því sem maður spinner og fl. Spinnerinn er mjög gerðarlegur og snýst vel
  • 3,790 kr

    Umbun spjöld með límmiðum

    Vinco
    Umbunar spjöld með límmiðum froska límmiðar. Hvert sett er 630 límmiðar og 30 spjöld
  • 2,990 kr

    Snúningshjól 1-6

    Super Duper
    Snúningshjól þarf battery ýtt er á snúningshjólið og það lendir á 1 - 6 sniðugt fyrir þá sem geta ekki notað tening eða í umbun.
  • 2,990 kr

    Snúningshjól 1-3

    Super Duper
    Snúningshjól þarf battery ýtt er á snúningshjólið og það lendir á 1 - 2 eða 3 sniðugt fyrir þá sem geta ekki notað tening.
  • 5,990 kr

    Skipuleggjari með segulmyndum

    Akros
    Skipuleggjari sem hægt er að útbúa á sinn eiginn hátt notaður er töflutúss sem hægt er að þurrka út. Seglar fylgja sem sýna veðurfar og mánaðardagana
  • 5,900 kr

    Skipuleggjari til að skrifa inn á

    Lakeshore
    Skipuleggjari 8 stk
  • 1,490 kr

    Armbönd plast 140 stk

    ABC Skólav
    Armbönd plast sem nota má í umbun 140 stk Þetta er plast sem gefur ekki eftir en hægt er að setja upp á hendi börnum frá ca 6 -10 ára
  • 5,490 kr

    Fínhreyfingar Mataðu vini þína

    Learning resourse
    Mataðu vini þína gæludýrin Þessi hungraðu gæludýr eru tilbúin til að hjálpa barninu þínu að byggja upp fínhreyfingar, Athafnirnar í fínhreyfingarvinasettinu hjálpa börnum að byggja upp styrk og samhæfingu í litlu vöðvunum í höndum þeirra sem þau þurfa til að sinna hversdagslegum verkefnum. Börn nota ftangir til að taka upp uppáhalds mat hvers gæludýrs og stinga því í munn dýrsins. Það er salat fyrir kanínuna, fiskur fyrir köttinn og beinlaga nammi fyrir hvolpinn. Hver af 3 fínhreyfingarvinunum er með öðruvísi munnopnun, þannig að það eru 3 erfiðleikastig.