Lærðu að fara eftir fyrirmælum í þessari skemmtilegu bók. Það eru 30 verkefni og hvert verkefni er á tveimur síðum. Fyrri síðan er fyrir leiðbeinandann, þar sem verkefnið er skilgreint og síðari síðan er fyrir nemandann. Meðal hugtaka eru: fyrir framan, ofan á, í, á, fyrir aftan, við hliðina á, næst við, langur, stuttur, mest, erfitt, ekkert, næstum, byrjun, endir, fáir, skítugt, hreynt, inni, undir, nálægt, stór, í miðjunni, á milli, meðal, lokað og opið.
Tengdar vörur
-
Bók Grunnhugtök - heyrnræn fyrirmæli - vinnsluminni I
Super Duper19.900 krGrunnhugtök I Frábær kennslubók sem bíður upp á marga möguleika til að kenna á nafnorð, eintölu og fleirtölu, fjölda, litir, tölur, andstæðuhugtök ...
Skoða ítarupplýsingar -
Bók Grunnhugtök - heyrnræn fyrirmæli - vinnsluminni II
Super Duper17.900 krGrunnhugtök II Frábær kennslubók sem bíður upp á marga möguleika til að kenna á nafnorð, eintölu og fleirtölu, fjölda, liti, tölur, andstæðuhugtök ...
Skoða ítarupplýsingar -
Bók Grunnhugtök og fyrirmæli
Super Duper19.900 krBók sem vinnur að myndgreiningarverkefnum sem ætlað er að bæta málskilning og vinnsluhæfileika hjá börnum sem eiga í erfiðleikum með úrvinnslu og ...
Skoða ítarupplýsingar -
Dagleg reynsla og tilfinngar - Social scenes for daily skills and feelings
Super Duper4.990 krBók sem hjálpar nemendum að skilja og æfa aðstæður í daglegu umhverfi.
-
Hugtaka og orðaforðabók
Super Duper8.950 krBókin er uppbyggð svipað og þrauta- og litabók. Myndirnar eru í litabókarútliti svo auðveldara sé að taka afrit og ljósrita úr bókinni. Bókin skipt...
Skoða ítarupplýsingar