Look, listen & infer - Horfum, hlustum og drögum ályktanir— ABC Skólavörur
Áfram

Look, listen & infer - Horfum, hlustum og drögum ályktanir

4.500 kr - 4.500 kr
4.500 kr
4.500 kr - 4.500 kr
4.500 kr
SKU FD169

Horfum, hlustum og drögum ályktanir - Look, listen & infer

Frábær leið til að þess að ræða hvernig á að bregðast við ákveðnum hlutum. Best er að draga ályktanir út frá ákveðnum breytum sem nemendur sjá eða heyra (lesa). Á spjöldunum eru myndir með atburðarás eða viðburðum og þau fá upplýsingar, verkefni þeirra er síðan að svara hvaða fullyrðing eða svar sé rétt. Stelpan sér hund í garðinum og fer að klappa honum. Eigandi hundsins segir að hundurinn sé hræddur við ókunnuga og geti bitið. Hvað á stelpan að gera:

A) Segja, ég heiti María og halda áfram að klappa B) Hætta að klappa hundinum þar sem hann þekkir hana ekki C) Láta alla í garðinum vita að hundurinn geti bitið.

56 skemmtilegar örsögur sem tengjast daglegu lífi flestra.